Aðförinn hafin að heimilum og fyrirtækjum

Aðför stjórnarflokkanna að heimilunum er hafin, hún hefst með glæsibrag,
hin vinstri græna hugmyndafræði hefur hafið innreið sína. Skjaldborgin sem
reysa átti um heimilinn í landinu hefur breyst í andhverfu sína. Hvernig
gat fólki dottið í hug að velja til forustu til að vinna landið út úr því
ástandi sem nú ríkir, 67 ára gamalmenni, útbrunna flugfreyju sem ekki er
mælandi á erlenda tungu og jarðfræðing sem helstu hefur unnið sér það til
frægðar að vera á móti öllum leiðum sem leitt gæti til framfara í
landinu, heldur fólk að þessir aumu einstaklingar hafi burði, hugmyndaflug
eða þor til að gera það sem þarf að gera. Að mínu mati eru einstaklingar
sem ekki hafa meira fram að færa en að ráðast til atlögu að heimilunum í
landinu, raggeitur.......... Þeir sem kusu yfir okkur þessar aumu flokka
sem nú eru við stjórnvölin hljóta að vera ánægðir... því uppbygging á hinu
norræna velferðarþjóðfélagi er hafin með hnífstungu í bak heimilanna og
fyrirtækjanna í landinu..........
mbl.is Bensínið aldrei dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta heitir víst "gjaldborg" en ekki skjaldborg - við Íslendingar misskildum þetta eitthvað hjá stjórnvöldum  

Theódóra (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 18:44

2 Smámynd: corvus corax

Hvort ætli sé betra til árangurs í ríkisfjármálunum ...að vera dýralæknir eða jarðfræðingur?

corvus corax, 30.5.2009 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pétur Georg Guðmundsson

Höfundur

Pétur Georg Guðmundsson
Pétur Georg Guðmundsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband